fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Ólafur Arnalds varar ferðamenn við: „Ekki kaupa þetta drasl“

Auður Ösp
Mánudaginn 30. apríl 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Arnalds tónlistarmaður birtir varnaðarorð til erlendra ferðamanna á Twitter síðu sinni og hvetur þá til að sniðganga græðgi íslenskra kaupmanna. Verið sé að hafa þá að féþúfu.

„Kæru vinir sem ætlið að heimsækja litlu eyjuna mína. Gerið það fyrir mig, ekki kaupa þetta drasl,“

ritar Ólafur í færslunni og bendir ferðamönnum síðan réttilega á að með því að kaupa íslenskt kranavatn úr búð þá séu þeir í raun að kaupa gagnlaust plast.

„Þetta eru bellibrögð til að hafa peninga af ferðamönnum og hefur þar að auki í för með sér aukna sóun á plasti. Við hreykjum okkur af kranavatninu okkar.“

Hátt í 60 þúsund manns fylgja Ólafi á Twitter og hafa viðbrögðin við skrifunum ekki látið á sér standa en rúmlega 1600 manns hafa líkað við færsluna.

Ljósmynd/Skjáskot af Twitter
Ljósmynd/Skjáskot af Twitter

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússar virðast hafa hakkað sig inn í bandarískar tölvur sem innihalda viðkvæm dómskjöl

Rússar virðast hafa hakkað sig inn í bandarískar tölvur sem innihalda viðkvæm dómskjöl
Fréttir
Í gær

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu
Fréttir
Í gær

Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann

Leigja íbúðarhús í staðinn fyrir myglaða skólann
Fréttir
Í gær

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“

Fjölskyldan setti sér skýrar reglur um skjánotkun: „Með þessum reglum höfum við nánast hætt að rífast um skjátíma á mínu heimili“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hanna Katrín lýsir leiðinlegri upplifun fjölskyldu úr Grafarvogi á Snæfellsnesi

Hanna Katrín lýsir leiðinlegri upplifun fjölskyldu úr Grafarvogi á Snæfellsnesi