fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Eyjan

„Ég hef engin afskipti af Morg­un­blað­inu í dag. Ef þú veist um kaup­anda þá er sím­inn opinn.“

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sat í stjórnum samtals 26 fyrirtækja og eignarhaldsfélaga á tímabili, en lofaði að segja sig úr þeim er hann ákvað að fara í framboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borginni. Hann segist vera vel á veg kominn:

„Ég fór bara í þann feril strax, annað hvort að fá aðra inn í þær stjórnir eða að hafa eng­an. Þá eru bara aðrir sem taka við stjórn­un­inni. Ég geri það sem ég lofa. Og stend við þetta,“

sagði Eyþór í sjónvarpsþætti Kjarnans sem var á Hringbraut í gærkvöldi.

Eyþór er nú skráður sem stjórnarmaður eða framkvæmdarstjóri í sjö félögum samkvæmt yfirliti hjá Creditinfo, en félag Eyþórs er ennþá stærsti eigandi Árvakurs, sem gefur út Morgunblaðið, en eignarhlutur Eyþórs er 22.87 prósent.

Eyþór segist farinn úr stjórn Árvakurs og engin afskipti hafa af miðlinum:

„Ég hef engin afskipti af Morg­un­blað­inu í dag. Ef þú veist um kaup­anda þá er sím­inn opinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands

Vilja gera Snæfellsjökul að forseta Íslands
Eyjan
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB

Thomas Möller skrifar: Ísland á heima í ESB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stálin mættust stinn í gær – „Niðurstaðan af hvoru tveggja er að borgin er stjórnlaus“

Stálin mættust stinn í gær – „Niðurstaðan af hvoru tveggja er að borgin er stjórnlaus“