fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
FréttirPressan

Indverskur gúru dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga unglingsstúlku – Óttast óeirðir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 21:30

Asaram Bapus. Mynd/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverski gúrúinn Asaram Bapus hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Bapus er vinsæll gúrú á Indlandi og erlendis. Hann hvetur fylgjendur sína til að lifa lífi án kynferðislegra langana.

Hann nauðgaði stúlkunni undir því yfirskyni að hann vildi reka illa anda úr henni. Stúlkan var ein af mörgum fylgjendum gúrúsins. Bapus var einnig ákærður fyrir að hafa nauðgað öðrum fylgjenda sínum og að hafa átt aðild að morðum á tveimur námsmönnum.

Yfirvöld hafa aukið viðbúnað sinn vegna dómsins og mörg þúsund lögreglumenn hafa verið kallaðir út til að mæta væntanlegum mótmælum fylgjenda Bapus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Brúðkaupinu slaufað og unnustinn í rusli – Verðandi brúður handtekin fyrir barnaníð

Brúðkaupinu slaufað og unnustinn í rusli – Verðandi brúður handtekin fyrir barnaníð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kjúklingur og kókaín

Kjúklingur og kókaín
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir

Sakamál: Hvað varð um Allyzibeth? – Var að fara að birta óþægilegar afhjúpanir
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“

Þrjár konur smitaðar af HIV eftir „Vampírumeðferð“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks

Sérfræðingur kemur með óvæntar upplýsingar um baðferðir fólks