fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
FréttirPressan

Indverskur gúru dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga unglingsstúlku – Óttast óeirðir

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. apríl 2018 21:30

Asaram Bapus. Mynd/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Indverski gúrúinn Asaram Bapus hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa nauðgað unglingsstúlku. Bapus er vinsæll gúrú á Indlandi og erlendis. Hann hvetur fylgjendur sína til að lifa lífi án kynferðislegra langana.

Hann nauðgaði stúlkunni undir því yfirskyni að hann vildi reka illa anda úr henni. Stúlkan var ein af mörgum fylgjendum gúrúsins. Bapus var einnig ákærður fyrir að hafa nauðgað öðrum fylgjenda sínum og að hafa átt aðild að morðum á tveimur námsmönnum.

Yfirvöld hafa aukið viðbúnað sinn vegna dómsins og mörg þúsund lögreglumenn hafa verið kallaðir út til að mæta væntanlegum mótmælum fylgjenda Bapus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“

Tvær af heitustu MAGA-liðunum deila harkalega – „Þú segist vera kristin en eyðileggur hjónabandið þitt eins og hóra“
Pressan
Í gær

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata

Eldheitur Repúblikani dæmdur í 80 ára fangelsi – Réði leigumorðingja til að skjóta á Demókrata
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“

Ólétt kona myrt og höfuð maka hennar „skorið af og sett á staur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið

Leitaði ráða hjá ChatGPT og fékk sjaldgæfan sjúkdóm í kjölfarið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni

Suðurkóreski herinn stendur frammi fyrir nýjum vanda vegna lágrar fæðingartíðni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi

Ungur áhrifavaldur strandaglópur á Suðurskautinu – Lenti flugvél sinni þar í heimildarleysi