fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Eyjan

Fáránlegt dómsmál

Egill Helgason
Föstudaginn 31. mars 2017 07:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Er þetta vitlausasta dómsmál seinni tíma? Kona, starfsmaður Subway, er ákærð fyrir að gefa eiginmanni sínum samloku og gos að andvirði 1568 króna. Að auki stemmir ekki sjóðsvél, misræmið er 12 þúsund krónur. Þetta er kært til lögreglu – sem í sjálfu sér er skrítið – og þaðan fer málið fyrir dómstól.

Dómstóllinn vísar því frá, eðlilega, en þóknun verjanda sem ríkið þarf að greiða er næstum milljón krónur, fyrir utan allt umstangið, laun til lögreglumanna, dómara og fleiri. Með ólíkindum að tíma og kröftum réttarkerfisins sé eytt í svona.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV

Þorsteinn Pálsson skrifar: Nýjar ógnir og nýtt RÚV
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“