fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Eyjan

Rubio lendir í vandræðum vegna innantómra frasa

Egill Helgason
Sunnudaginn 7. febrúar 2016 12:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Christie, ríkisstjóri í New Jeresy, og Marco Rubio öldungadeildarþingmaður lentu í harðri hríð í kappræðum Repúblikana.

Talað barst að um reynsluleysi Rubios. Afrekaskrá hans er heldur rýr. En hann hefur náð flugi í kosningabaráttunni með því að reyna að móðga engan, hvorki þá sem eru yst til hægri í Repúblikanaflokknum né þá sem eru nær miðjunni.

En Cristie fór ansi illa með Rubio og vakti athygli á því að hann svaraði spurningum með tillærðum og innantómum frösum – sem eru komir af minnisblöðum frá aðstoðarmönnum.

Eins og Christie sagði, svona ræður leysa engin vandamál. Rubio svaraði með því að gagnrýna aðgerðaleysi Christies þegar frægur snjóbylur skall á New Jersey og skuldir sem ríkið hefur safnað á tíma hans.

En það var baulað á Rubio – í fyrsta sinn í kappræðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna

Reynir Traustason: Ég ætla ekki að berja þig, Sveinn Andri, ég kæri þig til siðanefndar lögmanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins

Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis

Reynir Traustason: Sonja var ógleymanleg – í ævilöngu sambandi við Onassis