Nú gæti málið vandast.
Árni Mathiesen áfrýjar dómnum yfir sér vegna skipunar Þorsteins Davíðssonar í héraðsdómaraembættið til Hæstaréttar.
En í Hæstarétti sitja menn sem voru skipaðir hæpnum forsendum líka, af sömu yfirvöldum og skipuðu Þorstein.
Eða verður Ólafur Börkur, frændi Þorsteins, nokkuð látinn dæma í málinu?
Og hvað þá með Jón Steinar?