Árni Mathiesen er dæmdur fyrir að Þorstein Davíðsson sem héraðsdómara og sniðganga menn sem töldust hæfari.
Það kemur fram að Árni skoðaði varla málið, aflaði sér lítilla gagna.
Er þá ekki eins gott að segja hlutina eins og þeir eru:
Árni gerði bara eins og honum var sagt þennan morgun þegar hann tók að sér hlutverk dómsmálaraðherra og skipaði Þorstein.
En á bak við var sjálfur dómsmálaráherrann, Björn Bjarnason, en Þorsteinn hafði einmitt verið aðstoðarmaður hans.