Í hinum enskumælandi heimi er talað um ghostwriters eða einfaldlega ghosts. Draugapenna. Þá sem skrifa fyrir fólk – oft frægðarfólk – sem kann ekki að skrifa sjálft eða nennir því ekki.
Í grein eftir Jón Ásgeir sem birtist í Fréttablaðinu í dag stendur meðal annars.
„Fjármuni í felum á aflandseyjum á ég enga.“
Hver ætli sé draugapenni Jóns Ásgeirs?