fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Nornabók, Bolano og barnabækur

Egill Helgason
Miðvikudaginn 21. apríl 2010 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bianconiglio

Í Kiljunni í kvöld verður fjallað um barnabókahátíðina Mýrina sem hefst í Norræna húsinu í þessari viku. Meðal gesta í þættinum er Anna Castagnoli, stórsnjall barnabókahöfundur og myndskreytir frá Ítalíu.

Sagt verður frá merkum rithöfundi frá Chile, Roberto Bolano, en hann lést árið 2003, aðeins fimmtugur að aldri. Stjarna hans skín nú hátt á himni heimsbókmenntana fyrir verk eins og 2666 og Nasistabókmenntir í Ameríku.

Fjallað verður um nýjustu bókina í flokknum Af-bækur sem Nýhil gefur út, en hún fjallar um marxismann.

Við kynnumst Wilhelm Ernst Beckmann, þýskum jafnaðarmanni, sem tókst að flýja til Íslands fyrir stríð, lagði stund á myndlist og tréskurð, og gerði meðal annars pólitískar veggmyndir, mjög í anda þýskrar plakatalistar á árunum milli stríða.

Kolbrún og Páll Baldvin ræða um bókina Ekki líta útfyrir eftir Evu Hauksdóttur, Mannasiði eftir Gilz og Hvarfið eftir Johan Theorin.

Og Bragi Kristjónsson er auðvitað á sínum stað.

roberto-bolano-at-paula-chicoRoberto Bolano

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB