fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Skötuselur og kvóti

Egill Helgason
Miðvikudaginn 24. mars 2010 07:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Kristjánsson, lesandi síðunnar, sendi þessar línur um skötusel:

— — —

„Fyrir þá sem ekki vita snýst þetta mál um það að hér áður fyrr þegar skötuselur veiddist bara suður af landinu og bátar frá Vestmannaeyjum voru aðalega að fá þennann fisk í netin þá myndaðist veiðireynsla hjá þeim sem síðan varð að kvóta sem var úthlutað til þeirra. Nú af einhverjum náttúrulegum ástæðum er þessi fiskur kominn um allt land og veiðist jafnt á Breiðafirði sem á Húnaflóa. Spurningin er þessi. Hversvegna ættu sjómenn sem eru að veiða þennan fisk fyrir norðan að greiða Vestmannaeyingum stórann hluta af sínum afla í formi leigu? Er ekki allt í lagi? Í öðru lagi er þetta kjörin leið til nýliðunar í sjávarútvegi þar sem þeir sem ekki hafa efni á að deila hýru sinni með lénsherrum allt árið geta nú sótt sér lífsviðurværi í þessa fisktegund.

Það er ekkert sem segir að gæði hafsins þurfi öll að vera í sömu hendi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu