fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Eyjan

Útvegsmenn og Deloitte

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. febrúar 2010 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvegsmenn veifa skýrslu frá endurskoðunarfyrirtækinu Deloitte sem segir að fyrningarleiðin leiði til gjaldþrots þeirra.

En ekki til dæmis skuldir útgerðarinnar sem eru metnar á að minnsta kosti 550 milljarða króna. Sem þýðir í raun að útgerðin er að veiða og veiða upp í skuldirnar sem hún hefur stofnað til.

Nema að lán fáist afskrifuð í stórum stíl. Gengið er reyndar afskaplega hagstætt útgerðinni á þessum tíma – nokkuð á kostnað margvíslegra annarra umsvifa í samfélaginu.

Deloitte er þó ekki alveg hlutlaus aðili í þessu máli. Fyrirtækið unnið mikið fyrir útgerðir í gegnum tíðina, eiginlega sérhæft sig í því. Í ljósi þess hvernig útgerðin er stödd – og þeirra fjármuna sem hafa runnið út úr greininni má spyrja hvort öll sú ráðgjöf hafi verið góð.

Lengi vel var reyndar einn eigandi Deloitte, Lárus Finnbogason, formaður skilanefndar Landsbankans, en í þeim banka er mikið af skuldum sjávarútvegsins.

Svona hafa hlutirnir tilheigingu til að bíta í skottið á sér á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jaðarsetningin er hafin að fullu á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Jaðarsetningin er hafin að fullu á Íslandi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þungt högg fyrir Demókrata

Þungt högg fyrir Demókrata
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“