Í dag er bolludagur.
Á hverju ári tuða ég yfir því sama.
Á meðan fólk í suðlægari löndum heldur kjötkveðjuhátíð, dansar og skemmtir sér, þá étum við Íslendingar rjómabollur, feitt saltkjöt og baunasúpu.
Mér hefur aldei tekist að koma auga á skemmtunina í þessu.