fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Eyjan

Endurgerð á frábærum sjónvarpsþáttum

Egill Helgason
Mánudaginn 8. febrúar 2010 22:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég hef ekki séð þess getið hér í fjölmiðlum en kvikmyndin Edge of Darkness sem nú er sýnd í bíó er gerð eftir frægum breskum sakamálaþáttum með sama nafni. Þeir fjölluðu um lögreglumann sem fer að rannsaka innbrot í kjarnorkuver eftir að dóttir hans deyr með vofveiflegum hætti.

Þessi þættir þóttu setja alveg ný viðmið á sínum tíma, en þeir voru gerðir 1985, hafa oft verið nefndir sem eitthvert besta sjónvarpsefni sem hefur verið gert. Á vefnum Internet Movie Database fá þeir 9 í einkunn.

Þetta voru hápólitískir þættir, fjölluðu um leyndarhyggjuna og valdhrokann sem einkenndu Bretland á tíma Thatchers.

Aðalleikararnir voru Bob Peck, Joe Don Baker og Johanna Whalley, tónlistin var samin af Eric Clapton, en í bíómyndinni eru það Mel Gibson sem leikur lögreglumanninn Craven og Ray Winstone sem leikur Jedburgh, hinn dularfulla aðstoðarmann hans.

72341

Mel Gibson og Bob Peck í hlutverki lögreglumannsins Cravens – með 25 ára millibili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni

Thomas Möller skrifar: Meiri bjartsýni – minni svartsýni
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“