fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Persona non grata

Egill Helgason
Þriðjudaginn 12. janúar 2010 22:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Össur Skarphéðinsson segir að einhverjir aðrir geti borið töskur Ólafs Ragnars Grímssonar. Hann greinir frá því að ástæðan fyrir því að hann fer ekki með forsetanum til Indlands sé synjun hans á Icesave lögunum.

Það er vík milli þessara gömlu vina og samherja sem í eina tíð brölluðu margt saman, til dæmis á Þjóðviljanum.

En þetta er svosem ekki í fyrsta skipti að Ólafur Ragnar er persona non grata hjá ríkisstjórn.

Það má til dæmis rifja upp heimastjórnarafmælið 2004, en þá fóru vinirnir Davíð Oddsson og Halldór Blöndal í sérstæðan leik sem fólst í því að leyfa Ólafi Ragnari ekki að vera með.

Honum var ekki boðið á viðburði sem tengdust afmælinu eða þá var passað upp á að það væri öruggt að hann kæmist ekki.

Ein skýringin sem var gefin var að forsetaembættið væri yngra en heimastjórnin, og kæmi málið ekkert við. En auðvitað var það bara fyrirsláttur, undirniðri bjó óvild og frekja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB