fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Peston: Við erum öll Íslendingar

Egill Helgason
Mánudaginn 11. janúar 2010 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robert Peston er áhrifamesti viðskiptafréttamaður á Bretlandi. Hann er viðskiptaritstjóri hjá BBC og höfundur víðlesinna bóka um efnahagsmál.

Peston helgar Íslandi og skuldavandræðum tvær færslur á bloggi sínu.

Fyrst skrifar hann á fimmtudag grein sem nefnist We´re all Icelanders now.

Og aftur á laugardag undir yfirskriftinni Why do we trust the financial priests?

Í báðum greinum er rauði þráðurinn hversu óréttlátt það sé að almenningur borgi fyrir græðgi og afglöp bankamanna og þeirra sem eiga að hafa eftirlit með þeim.

Og hann nefnir einnig, eins og viðmælendur mínir í þættinum í gær, að það sé nógu slæmt að borga, en ennþá verra þó í því ljósi að þeir sem stjórni fjármálamörkuðum ætli að svíkjast um að gera endurbætur á kerfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar