fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Neyðarlegt

Egill Helgason
Föstudaginn 8. janúar 2010 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskir blaðamenn sjá það sem sumum á Íslandi er fyrirmunað að koma auga á.

Hvað það er neyðarlegt að þeir sem öllu hruninu á Íslandi séu ennþá valdamiklir á Íslandi og á fullu að reyna að endurskrifa söguna sér í hag.

Um þetta er skrifað í í hinu frjálslynda Independent.

„Chief among them is David Oddsson, the prime minister who oversaw the privatisation of the banks that led to the meltdown in 2003, and then went on to spend four years as governor of the central bank. If that transition seems unlikely enough for a man with no economic training, his more recent move is similarly perplexing: Oddsson is now editor of Morgunbladid, an influential national newspaper. It is as if Tony Blair had stepped down to succeed Mervyn King, only to jack it in in favour of the top job at The Independent.“

Í grein Independent er einnig minnst á mann sem skrifaði bók með hinum fjarska neyðarlega titli „Hvernig getur Ísland orðið ríkasta land í heimi?“

Um þetta var líka í áramótauppgjöri Daily Telegraph, málgagns breska Íhaldsflokksins, um daginn, á mjög svipuðum nótum.

E is for Editor. David Oddsson, the former prime minister of Iceland, was offered the chance to rewrite history after being appointed editor of the country’s only broadsheet newspaper. Oddjob might be more appropriate.

His new employer didn’t seem worried by Oddsson’s standing on the world stage. The politician was previously listed in Time magazine’s choice of 25 people to blame for the financial crisis.

Still, the Icelandic meltdown did offer opportunities for the bargain-hunters. Baugur boss Jon Asgeir Johannesson was forced to hold a car boot sale of the retailer’s office furniture after the business collapsed. Such was the Man In Black’s fall from grace that he was spotted flying economy on the way to London. A hack described him as “grumpy and bad tempered”. Poor lamb.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB