fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Þrenns konar skoðanir

Egill Helgason
Föstudaginn 8. janúar 2010 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónas Kristjánsson kemst að kjarna máls í grein á vef sínum. Það eru uppi þrjú megnsjónarmið í Icesavemálinu, en í þjóðaratkvæðagreiðslu verður aðeins tekið um tvö þeirra. Ég kvitta reyndar ekki upp á að það sé endilega öfgaskoðun að vilja ekki borga Icesave – en greining Jónasar sýnir vel hverjir eru annmarkar kosningarinnar fyrirhuguðu:

„Þrenns konar skoðanir eru á lofti: Að staðfesta IceSave, reyna að fá skárri skilmála, eða reyna að borga alls ekki. Í þjóðaratkvæði verður tekizt á um tvö fyrri sjónarmiðin. Þriðja sjónarmiðið hefur samt í auknum mæli tekið yfir blogg og athugasemdir við blogg. Tók líka yfir málflutning Framsóknar í lok IceSave umræðunnar. Er gamalt sjónarmið Davíðs Oddssonar og Hannesar Hólmsteins. Verður sjónarmið Flokksins, þegar Davíð lemur í borðið. Ég tel, að þessi öfgaskoðun algerrar afneitunar eigi mikinn og vaxandi hljómgrunn í landinu. Við þurfum skoðanakönnun um vægi þessara þrenns konar skoðana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða