fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Engill útrýmingarinnar

Egill Helgason
Föstudaginn 8. janúar 2010 08:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fræg kvikmynd, sem sýnd var í kvikmyndaklúbbnum Fjalakettinum á velmektarárum hans í Tjarnarbíói, er El Angel Exterminador eftir Luis Bunuel.

Myndin fjallar um hóp fólks, betribogara, sem er lokaður inni í herbergi án þess að vita hvers vegna. Þetta er ósköp venjulegt háborgaralegt matarboð, einkennist helst af leiðindum og yfirborðsmennsku. En gestirnir komast ekki út , þótt ekki séu neinir rimlar á herberginu, engar læstar dyr.

Fjötrarnir eru ósýnilegir. Og nafnið á myndinni eiginlega líka. Engill útrýmingarinnar. Hann sést aldrei.

Myndin er í anda súrrealismans sem Bunuel aðhylltist; og þessar aðstæður eru að sönnu súrrealískar.

Einhvern veginn svona hlýtur alþingismönnum að líða sem í dag eru enn kallaðir úr fríi til að ræða Icesave.

15186

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“