fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Harðorður Uffe: Bananalýðveldi?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 7. janúar 2010 07:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fjölmiðlum í Bretlandi er að finna meiri samúð í garð Íslendinga en flestir hefðu búist við.

En í Danmörku kveður við annan tón.

Uffe Elleman Jensen, gamli utanríkisráðherrann, veltir fyrir sér hvort Ísland sé bananalýðveldi á bloggi sínu, undir fyrirsögninni Íslands segir sig frá heiminum. Hann segist vera gamall Íslandsvinur. Greinin birtist á vefsíðu Berlingske.

Den islandske præsidents veto mod den lov, der forpligter Island til at dække udenlandske tab ved indskud i islandske banker, er ikke blot et grundskud mod det repræsentative demokrati i Island. Det er også et forsøg på at melde Island ud af Verden. Det virker, som om realitetssansen helt har forladt de ellers så robuste islændinge. Og forestillingerne om, hvad gælden vil betyde for Islands fremtid, virker forskruede og vildt overdrevne. Det siger jeg som mangeårig ven af Island. Tænk engang, hvordan andre så opfatter situationen…

Og í leiðara í sama fjölmiðli, Berlingske Tidende, sem er talið heldur til hægri, segir að Íslendingar verði að borga skuldir sínar eftir veisluna á eldfjallaeyjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“