fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

100 bestu fótboltamenn heims

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. desember 2012 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian velur 100 bestu fótboltamenn í heimi.

Það kemur engum á óvart að Lionel Messi er í fyrsta sæti – keppinautur hans, Christiano Ronaldo, er í öðru sætinu.

Í næstu tveimur sætum eru snillingarnir úr spænska landsliðinu, Xavi og Inesta.

Zlatan Ibramovich er í fimmta sæti, en í næstu sætum þar fyrir neðan eru Radamel Falcao, Robin van Persie, Alexander Pirlo, Yaya Toure og Edinson Cavani, Uruguaymaður sem leikur með Napólí.

Það þarf að fara niður í þrítugasta sæti til að finna fyrsta enska leikmanninn, það er Ashley Cole, en næstur þar fyrir neðan er Wayne Rooney.

Messi er bestur – kemur svosem ekki á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar

Björn Jón skrifar: EES og leiðin til aukinnar hagsældar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki

Séra Örn Bárður Jónsson: Ekki tilviljun að Norðurlöndin eru fremst – þjóðkirkjan er í lykilhlutverki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar