

Merkilegt að skoða listann yfir ríki sem sögðu nei við aðild Palestínu að Sameinuðu þjóðunum.
Þetta eru Ísrael, Bandaríkin, Kanada, Míkrónesía, Paláu, Marshalleyjar, Panama, Narú og Tékkland.
Svörtu löndin sátu hjá, þau grænu sögðu já – nei-in eru rauð.
