fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Kína og höfnin í Pireas

Egill Helgason
Miðvikudaginn 25. júlí 2012 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein ástæða þess að við horfum til Evrópu er að gildismat þar er svipað og hérna. Eftir hrun ruku sumir upp til handa og fóta og vildu leita til Rússlands og Kína.

En herskálakapítalisminn í Kína er ógeðfelldur, eins og við sjáum þegar við skoðum málið aðeins nánar, Rússland er á valdi spilltrar elítu sem samanstendur af öryggislögreglumönnum og ólígörkum.

Bandaríska þjóðfélagsgerðin með sínum feiknarlega ójöfnuði, dauðarefsingum og byssueign er okkur líka framandi.

Kínverjar hafa tekið yfir stóran hluta af höfninni í Pireas í Grikklandi. Þetta er stærsta höfn í landinu. Á þessu myndbandi sem birtist á sjónvarpsrás Evrópuþingsins má sjá afleiðingarnar.

Tilurð hinnar evrópu þjóðfélagsgerðar er flókin, hún er ættuð úr ritum heimspekinga, en hún er líka fædd í miklum hildarleik sem stóð með hléum stóran hluta tuttugustu aldarinnar. Því skyldu menn aldrei gleyma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Elmar fékk þungan dóm
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling