fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Ótrúlegar fjárhæðir í skattaskjólum

Egill Helgason
Sunnudaginn 22. júlí 2012 07:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Observer birtir fréttaskýringu um ofboðslegar fjárhæðir sem komið er fyrir í skattaskjólum í heiminum. Upphæðin er sögð á við samanlagða landsframleiðslu Bandaríkjanna og Japans.

Eins og það er orðað í blaðinu – auðurinn flæðir ekki niður til fólksins heldur út í skattaskjólin.

John Christensen hjá Tax Justice Network var gestur í Silfri Egils fyrir fáum árum. Hann segir að þetta beri vott um stórkostlega óstjórn. Ójöfnuður sé miklu meiri en almenningur geri sér grein fyrir. „Fólkið á götunni hefur enga hugmynd um hvað óréttlætið sé orðið mikið,“ segir Christensen.

Í greinini er líka bent á smávægilegar fjárhæðir sem auðmenn borgi í skatta. Þarna er nefndur Philip Green, eigandi mikils verslunarveldis, sá sami og kom hingað eftir hrun og vildi eignast Baug fyrir smápeninga.

Í nýlegum mótmælaaðgerðum hrópaði fólk að Green:

„Where did all the money go? He took it off to Monaco!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Elmar fékk þungan dóm
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling