fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Forsetar með lítið fylgi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 7. júní 2012 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég ætla að játa að ég er einn þeirra Íslendinga sem hafa alltaf haft rangt fyrir sér í forsetakosningum, þ.e. ég hef kosið einhvern annan en þann sem varð fyrir kjöri.

Það er dálítið skrítið að heyra að hér áður fyrr hafi verið ógurleg eindrægni um embættið.

Tölur segja í raun aðra sögu.

Í kosningunum 1980 fékk Vigdís Finnbogadóttir ekki nema 33,8 prósent atkvæða, þau voru 44.611 talsins.

Í kosningunum 1996 fékk Ólafur Ragnar Grímsson 68.370 atkvæði eða 41,4 prósent.

Forsetarnir unnu vissulega nokkuð á eftir að þeir voru kosnir, en meiri var nú stuðningurinn ekki í sjálfum kosningunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu

Helgi Seljan kom Guðlaugi í opna skjöldu – Ber við minnisleysi um sína eigin skýrslu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum