fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Eyjan

Hátt skráður Kanadadollar

Egill Helgason
Fimmtudaginn 31. maí 2012 23:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhugsunarvert fyrir þá sem vilja taka upp Kanadadollar.

Nú geisar umræða í Kanada um að dollarinn sé orðinn alltof sterkur. Sá sem hefur kveðið fastast að orði um þetta er Tom Mulcair, formaður NDP, sem er stærsti flokkurinn í stjórnarandstöðunni.

Mulcair segir að olíuiðnaðurinn í vesturhluta Kanada keyri upp gengi dollarans – og að það hafi afar slæm áhrif á aðrar framleiðslugreinar, sem margar eru staðsettar austar í landinu.

Viðbrögðin hafa verið nokkuð dæmigerð – sjórnarliðar og frammámenn í olíuiðnaðinum saka Mulcair um að tala niður hagkerfið. En margir hafa tekið undir þá skoðun Mulcairs að olíubólan og hið háa gengi dollarans geti skaðað aðra hluta hagkerfisins.

Og hvernig væri þá með Ísland ef það færi að taka upp Kanadadollar?

Ef Íslendingar tækju upp Kanadadollar fengju þeir kannski seðil með mynd af Englandsdrottningu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi