fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Að taka afstöðu eftir málefnum

Egill Helgason
Mánudaginn 14. maí 2012 13:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hreyfingin starfar nokkuð öðruvísi en aðrir flokkar í þinginu – þ.e. að hún virðist taka afstöðu eftir málefnum en ekki eftir því hvoru megin á vellinum liðinu er stillt upp.

Þannig hefur Hreyfingin verið samstíga ríkisstjórninni í stjórnarskrármálinu, en á móti henni í Icesave, í því hvernig er tekið á skuldamálum heimilanna og nú í fiskveiðistjórnunarmálinu.

Það er spurning hvort pólitíkin væri ekki betri ef fleiri flokkar störfuðu svona – hún virðist alltof mikið snúast að vera á móti öllu sem kemur frá andstæðingunum.

Hreyfingin sætir ámæli fyrir að vera fjórða hjólið undir vagninum hjá ríkisstjórninni. Það verður ekki séð að svo sé – jafnvel þótt hún styðji sum mál sem koma úr herbúðum stjórnarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu

Foringi herforingjastjórnarinnar hrósaði Trump sem aflétti þá refsiaðgerðum og tollum gagnvart landinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Er samtal svona hættulegt?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum

Björn Jón skrifar: Keisarinn veginn á kamrinum
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum enn á móti litasjónvarpi