fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

Silfrið: Kosningar

Egill Helgason
Sunnudaginn 6. maí 2012 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru æsispennandi kosningar í Frakklandi og Grikklandi í dag og þær gætu haft mikil áhrif á framtíð Evrópu.

Kosningarnar verða meðal umræðuefna í Sifri Egils í dag, en einnig ber á góma landakaup Huangs Nubo, íslensku forsetakosningarnar og upplausnarástand á Alþingi.

Meðal gesta í þættinum eru Styrmir Gunnarsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Gérard Lemarquis, Margrét Tryggvadóttir, Baldur Þórhallsson og Guðmundur Franklín Jónsson.

Þess má svo geta að síðdegis í dag, klukkan 17, hefst kosningavaka vegna frönsku kosninganna í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Það vill svo til að síðuhaldari er í hlutverki nokkurs konar fundarstjóra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross

Séra Örn Bárður Jónsson: Vissi lítið um trú – fékk opinberun og venti kvæði sínu í kross
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé