fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Nóbelshagfræðingur: Vandasamt að hafa stjórn á krónunni

Egill Helgason
Þriðjudaginn 17. apríl 2012 08:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er merkilegt viðtal við Nóbelsverðlaunahagfræðinginn Robert Mundell um íslensku krónuna – það er spurt hvort sé vit í því að land með íbúafjölda Staten Island haldi út sínum eigin gjaldmiðli.

Mundell er sérfræðingur í gjaldmiðilssvæðum – optimum currency areas.

Mundell telur það mjög torvelt, gjaldmiðillinn sé mjög berskjaldaður og fjármagn geti sogast inn og út með slæmum afleiðingum.

Viðtalið er í þætti sem nefnist Planet Money á National Public Radio, en þarna kemur líka við sögu Íslendingur að nafni Baldur Héðinsson.

Um viðtalið má líka fræðast í bloggi Sigurgeirs Orra hér á Eyjunni – hann tekur saman nokkra punkta úr því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling