fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Að skipta um stuðningsmenn

Egill Helgason
Sunnudaginn 15. apríl 2012 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er merkilegur viðsnúningur að meirihluti kjósenda Sjálfstæðisflokks ætli nú að kjósa Ólaf Ragnar Grímsson. Til skamms tíma var hann algjör persona non grata í þessum hópi.

Kannski má telja einstætt í stjórnmálum að pólitíkus skipti um stuðningsmenn á ferli sínum?

En skoðanakönnun Fréttablaðsins bendir til þess að tveir þriðju kjósenda Sjálfstæðisflokksins vilji kjósa Ólaf.

Á móti eru 81 kjósenda Samfylkingarinnar sem hyggjast kjósa Þóru Arnórsdóttur – það er mjög afdráttarlaust. .Einu sinni sótti Ólafur Ragnar fylgi sitt þangað.

Það er nokkuð jafnt milli þeirra meðal kjósenda Framsóknarflokksins, en Þóra nýtur nokkurs meirihluta meðal kjósenda Vinstri grænna.

Það er ekki spurt um nýju framboðin og forsetakosningarnar. Ég myndi veðja á að Þóra hafi yfirburðafylgi meðal þeirra sem gætu hugsað sér að kjósa Bjarta framtíð, meirihluta meðal kjósenda Dögunar, en að Ólafur Ragnar hafi forskot meðal stuðningsmanna Lilju Mósesdóttur og Samstöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling