fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Eyjan

Ríkisstjórnin og Rammaáætlun

Egill Helgason
Fimmtudaginn 12. apríl 2012 19:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að skilja mun milli ríkisstjórnarflokkanna að mörgu leyti í aðdraganda kosninganna á næsta ári.

Vinstri Grænir munu af kappi reyna að fjarlægja sig aðildarumsókn að Evrópusambandinu.

Og Samfylkingin mun reyna að komast burtu frá stefnu VG í orkumálum. Í dag var á aðalfundi Landsvirkjunar rætt um möguleika á lagningu sæstrengs til Bretlands.

Þar voru framarlega samfylkingarkonuurnar Bryndís Hlöðversdóttir, stjórnarformaður Landsvirkjunar, og Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra.

Til að leggja slíkan sæstreng þarf að virkja. Rammaáætlun takmarkar mjög möguleikana á nýjum virkjunum – og hún slær vatnsaflsvirkjanir af borðinu.

En Rammaáætlunin mun í fyrsta lagi mæta mikilli mótspyrnu í þinginu – og í öðru lagi mun hún ekki halda lengur en líftíma þessarar ríkisstjórnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn