fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Hvað með EES?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 12. apríl 2012 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ákveðin þversögn í því þegar menn tala um fullveldisafsal ef Íslendingar ganga í ESB en eru um leið hæstánægðir með EES saminginn.

Í raun er skrítið að í allri þessari umræðu um fullveldi skuli ekki heyrast fleiri raddir sem krefjast þess að Íslendingar gangi úr EES. En slíkar raddir heyrast eiginlega ekki.

Marlene Wind, prófessor í Evrópufræðum við Kaupmannahafnarháskóla, skrifar grein um stöðu Dana innan ESB í Politiken.

Um leið víkur hún orðum að Íslandi og Noregi sem hún segir að séu kallaðar kopinationer innan Evrópusambandsins. Það mætti ýmist þýða sem ljósritunarþjóðir eða eftirhermuþjóðir, þjóðir sem yfirtaka lög frá ESB án þess að hafa nokkuð um þau að segja.

„De – altså EØS-lande som Norge og Island – er i dag nødsaget til at kopiere al EU’s lovgivning, men har ikke nogen som helst indflydelse på den. Landene er derfor blevet kaldt ’kopinationer’“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn