fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Eyjan

Hin mikla uppreisn Íslands sem fordæmi

Egill Helgason
Laugardaginn 7. apríl 2012 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útbreiddur misskilningur – eða kannski er það partur af einhverjum áróðri – að Íslendingar hafi orðið sér til minnkunnar þegar Ólafur Ragnar Grímsson neitaði að skrifa undir Icesave lögin og málið var sent í þjóðaratvkæðagreiðslu tvívegis – og kolfellt í bæði skiptin.

Raunin er einmitt þveröfug. Þetta skóp Íslendingum virðingu á alþjóðavettvangi og vakti mikla athygli, ekki síðst meðal ríkja sem eiga við skuldavanda að glíma.

Kannski er ofmælt að Íslendingar séu hetjur, en á þessum vef sem nefnist Causes er talað um „hina miklu uppreisn Íslands“ gegn fjármagninu. Það er talað um að hún þurfi að breiðast út til Portúgals, Spánar og Grikklands.

Á vefnum er meira að segja myndband af manni sem heldur ræðu á Rossio torgi í Lissabon, með stóran íslenskan fána í bakgrunni.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=lk_QuKgT1n8

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Áliðnaður framtíðarinnar er mættur – ætlum við aftur að selja auðlindirnar fyrir slikk?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar

Karl Ágúst Úlfsson: Átti ekkert að verða bók – svo komu orðin og minningarnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ábyrg stefna eða upphrópanir í útlendingamálum?

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar: Ábyrg stefna eða upphrópanir í útlendingamálum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“

Þorsteinn Pálsson skrifar: Munurinn á aðildarþjóð og „lobbý-þjóð“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!