fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Bananar og íslenskur fiskur?

Egill Helgason
Mánudaginn 2. apríl 2012 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við erum ekkert eyland á Íslandi og það er ekki nýtt undir sólinni að fyrirtæki noti net dótturfyrirtækja til að koma undan hagnaði.

Í Kastljósi síðustu viku var staðhæft að þetta væri raunin með Samherja – og hugsanlega fleiri íslensk útgerðarfyrirtæki.

Svona athæfi er alþjóðlegt – eitt hugtak sem er notað um það er transfer pricing.

Frægt dæmi um þetta eru bananar – hvernig verðið á þeim myndast á leiðinni frá Mið- og Suður-Ameríku.

Guardian fjallaði ítarlega um þetta athæfi stórfyrirtækja fyrir nokkrum árum – það er athyglisverð lesning.

Hér í þessu bloggi er vitnað í John Christensen, sem starfar hjá Tax Justice Network. Hann er frá Jersey á Ermasundi og var gestur í Silfri Egils fyrir nokkrum árum – eins og segir mætti halda að Jersey sé stór útflytjandi banana til Bretlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling