fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Ríkið getur varla samþykkt launahækkun til bankastjórans

Egill Helgason
Mánudaginn 30. janúar 2012 19:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkisstjórnin getur tæplega látið það eftir bankastjóra og bankastjórn Landsbankans að hækka laun bankastjórans.

Þetta er reyndar orðið mjög dramatískt, það er talað um að Steinþór Pálsson þurfi hætta eða minnka við sig vinnuna vegna þess hvað launin eru léleg.

Þarf hann þá kannski að fá sér kvöldvinnu?

Það hefur reyndar komið fram að enginn toppembættismaður hjá ríkinu hafi hætt vegna launalækkana.

Þannig að ef lögmál um framboð og eftirspurn á vinnumarkaði gildir er engin ástæða til að breyta launastefnunni.

Stór launahækkun til bankastjóra Landsbankans – þar sem laun hans yrðu jafnvel hækkuð upp í það sem er í einkabönkunum Arion og Íslandsbanka – væru skilaboð um að nú sé  aftur hægt að taka upp þráðinn með ofurlaunum, kaupaukum og græðgisvæðingu.

Það væri grænt ljós ekki bara til umrædds bankastjóra – heldur á alla línuna. Og að því leyti eru það hugsanlega líka stéttarhagsmunir þeirra sem sitja í bankastjórninni að fá þessi laun hækkuð – þeir fá væntanlega að fleyta rjómann líka – en það sama á varla við um almenning í landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB