fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Andleg leti

Egill Helgason
Mánudaginn 23. janúar 2012 15:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar virðast taka því sem sjálfsögðu að sama fólkið sé við stjórn hér ár eftir ár, áratug eftir áratug. Það er nánast eins og þeir hafi ekki hugmyndaflug til að breyta.

Yfirleitt er þetta fólk ekki þekkt fyrir að hafa sérlega frumlegar eða mikilvægar hugmyndir um heiminn – nei, hugmyndagrundvöllur íslenskra stjórnmála er algjörlega á tvist og bast – einkenni þess er frekar að það er tilbúið að skipta um stefnu þegar hentar, það kann vel list sjálfsréttlætingarinnar. Í raun er það klárara í því að rugla en skýra.

Það er spurning hvers vegna við látum gott heita.

Er andlegri leti þjóðarinnar um að kenna?

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling