fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Snekkja til að gleðja drottningu

Egill Helgason
Mánudaginn 16. janúar 2012 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Gove, menntamálaráðherra í Bretlandi, þykir ekki sá skarpasti í þarlendri pólitík.

Gove leggur til í bréfi til bresku stjórnarinnar að haldið verði upp á sextíu ára valdaafmæli Elísabetar drottningar með því að kaupa handa henni nýja snekkju.

Hann vill að snekkjan verði gjöf þjóðarinnar til drottningarinnar – þakklætisvottur.

Bretadrottning er einhver ríkasta kona í heimi. Að auki halda Bretar uppi stórri fjölskyldu hennar – það fólk er þekkt fyrir annað en að gera mikið gagn.

Tillögur Goves vekja almenna hneykslun – margir spyrja hvort ekki væri nær að drottningin gæfi eitthvað á tíma niðurskurðar og efnahagsþrenginga á Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði

Svarthöfði skrifar: Stjórnarandstaðan krossleggur lappir og þykist óspjölluð og hrein – talar gegn lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling