fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Ne bis in idem

Egill Helgason
Laugardaginn 14. janúar 2012 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er ég ekki lögfræðingur en maður þykist vita að ekki megi taka mál upp aftur þegar dæmt hefur verið í þeim. Það getur þó gerst, en til þess þarf sérstakan dómsúrskurð – eins og við vitum til dæmis úr Geirfinnsmálunum.

En þegar mál eru á rannsóknarstigi hefði maður haldið að giltu aðrar reglur, að það sé leyfilegt að leggja rannsókn til hliðar og taka hana upp aftur.

Ég fékk eftirfarandi ábendingu vegna greinar eftir Róbert Spanó þar sem fjallað er um mál Baldurs Guðlaugssonar:

„Mannréttindasáttmáli Evrópu kveður á um að ekki megi ákæra tvisvar í sama máli, en FME feldi niður rannsókn á máli Baldurs á sínum tíma.

„The ne bis in idem (or non bis in idem) principle is also known as the double jeopardy rule. The principle is that no-one may be prosecuted or convicted twice for the same facts or the same punishable conduct.“
 
http://europa.eu/legislation_summaries/justice_freedom_security/judicial_cooperation_in_criminal_matters/l16011_en.htm

Ég er ekki löglærður maður en ég sé ekki hvernig Róbert getur komist að þeirri niðurstöðu að það að taka upp rannsókn aftur og ákæra svo í framhaldinu falli undir þessi lög.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB