fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Járnfrúin

Egill Helgason
Föstudaginn 13. janúar 2012 14:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yfirleitt held ég maður kæri sig ekki um að horfa á leiknar myndir um ævi stjórnmálamanna fyrr en þeir eru löngu horfnir af sjónarsviðinu.

Ekki myndi ég til dæmis vilja horfa á mynd um Tony Blair eða George W. Bush.

Ég hef heldur ekki getað fengið mig til að horfa á myndir sem hafa verið gerðar um Nixon.

Nú er sýnd í kvikmyndahúsi mynd sem hefur verið gerð um Margaret Thatcher. Það er dálítið afkáraleg hugmynd að bandarísk stórstjarna, Meryl Streep, sé að tileinka sér breskan hreim til að leika Járnfrúna. Því verður heldur ekki á móti mælt að Streep er allmiklu fegurri kona en Thatcher.

Það eitt sér skapar ákveðna firrð í myndinni – það sem eitt sinn var kallað Verfremdungseffekt.

Þess utan fellur myndin á tvennan hátt:

Þeir sem dá Thatcher finnst ekki vera dregin upp nógu mikil glansmynd af henni.

Þeir sem þola ekki Thatcher láta sér ekki detta í hug að sjá myndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB