fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Eyjan

Vilja Kínverjar ekki Svefneyjar?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 12. janúar 2012 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur ekki heyrst af áhuga Kínverja á að kaupa Svefneyjar í Breiðafirði – sem nú eru til sölu.

Samt ættu Svefneyjar í raun að henta betur en Grímsstaðir á Fjöllum ef miðað er við áform Kínverja – sem við vitum reyndar ekki alveg hver eru.

Hafi þeir áhuga á að byggja upp ferðamennsku, þá eru Svefneyjar í raun draumastaður – þær eru í fallegum firði, það væri í hægt að byggja ógnarsmart hótel þar. Það rignir talsvert í Breiðafirðinum, en veðurfar er þó skaplegra en á Fjöllum.

En séu áformin meira í anda vondu karlanna í James Bond, þá eru líka miklir möguleikar. Til dæmis eru Svefneyjar úti í sjó, sem samræmist betur bollaleggingum sem hafa verið uppi um langtímaplön Kínverja en Grímsstaðir, sem eru nánast eins langt inni í landi og hægt er að komast. Það er auðveldara að gera skipalægi í Svefneyjum en á Grímsstöðum.

Svo má vera að sé ekkert plan, heldur séu Kínverjar á eyðslufylleríi út um allan heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríkin lyfta löngutöng
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja

Orðið á götunni: Skrímsladeildin stýrir nú Sjálfstæðisflokknum með hjálp önugra gamlingja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja

Hnýtir í Sigríði Andersen og spyr hvort hún sé viljandi að misskilja eða vísvitandi að blekkja
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB