Hér er einstaklega stórmerkilegur pistill um furðulegt fyrirbæri.
Konur í Albaníu sem sögðu skilið við kynferði sitt – og kynlíf – til að lifa sem karlmenn. Og gerðu það upp frá því.
Klæðast sem karlmenn, lifa sem karlmenn.
Fyrirbærið kallast burneshas – og sakmvæmt þessum sið áttu þær að njóta sömu réttinda og karlmenn.
Með fylgja stórmerkilegar ljósmyndir eftir ljósmyndarann Jill Peters.