Þýskir píratar segja í þessum heillaóskakveðjum til íslenskra Pírata að þeir ætli að gera eins og þeir og komast inn á þjóðþing.
Segja að Píratahreyfingin sé alþjóðleg en ekki bundin við einstök lönd.
En eftir mikinn uppgang eiga þýskir Píratar í vandræðum. Fylgið mældist hátt í 10 prósent um tíma en nú er það komið niður í 2 prósent.
Kosningarnar eru í september.