fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Ungur maður dæmdur í fangelsi fyrir að drepa máfa

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. apríl 2018 19:30

Máfur. Mynd/Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

19 ára gamall maður, sem býr í Syðri-Þrændalögum í Noregi, hefur verið dæmdur í 30 daga fangelsi fyrir að hafa skotið og drepið máfa og máfaunga í Lade í Þrándheimi. Undirrétti þótti hafið yfir allan vafa að maðurinn hafi í júlí á síðasta ári klifrað upp á þak Maskebygget í Þrándheimi og drepið máfa og máfaunga, sem þar voru, með því að skjóta þá með loftbyssu og sparka í þá og traðka á þeim.

Sú tegund máfa, stormmáfar, sem maðurinn drap er friðuð í Noregi og algjörlega óheimilt að drepa fugla af þeirri tegund.

Maðurinn neitaði sök í málinu en það gagnaðist lítið og var hann dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi auk 120 klukkustunda samfélagsþjónustu. Auk þess þarf hann að greiða 3.000 norskar krónur í sekt.

Dagbladet segir að maðurinn, sem hefur áður hlotið dóm fyrir ofbeldisbrot og að hafa migið á lögreglubíl, tók sér frest til að ákveða hvort hann áfrýi dómnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
Fréttir
Í gær

Maður sem hagaði sér undarlega í sundi handtekinn

Maður sem hagaði sér undarlega í sundi handtekinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta

Björgunarsveitir aðstoðuðu ferðamann sem rann um 4 metra niður bratta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega