fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Sigursteinn vill annað sætið á lista VG

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 26. september 2017 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef ákveðið að sækjast eftir öðru sætinu á lista VG í Suðurvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar.“

Þetta sagði Sigursteinn Másson nú fyrir stundu á Facebook-síðu sinni.

Sigursteinn er ekki ókunnur Vinstri grænum. Á síðasta ári skipaði Sigursteinn fjórða sæti Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í sama kjördæmi. Sigursteinn, sem starfaði áður í fjölmiðlum og sem formaður Öryrkjabandalagsins, segir ennfremur:

Ég legg verk mín og reynslu á borðið og mun sérstaklega beita mér fyrir stórbættri geðheilbrigðisþjónustu, auknum forvörnum og lýðheilsustarfi, umhverfisvernd og dýravelferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sleikipinnapólitík