fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
Eyjan

Aðsóknarmet hjá Eyjunni: 145 þúsund einstakir notendur

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 17. október 2017 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjan setti aðsóknarmet í vikunni sem leið, aldrei áður hafa jafn margir lesið Eyjuna frá því vefurinn opnaði árið 2008. Það kom í ljós þegar lestrartölur voru birtar á Gallup í dag. Gallup sér um að mæla vinsælustu vefsvæði landsins.

Eyjan hefur lengi verið miðstöð pólitískrar umræðu. Nú þegar kosningar nálgast hefur aðsókn á Eyjuna aukist jafnt og þétt. Síðasta vika var sú besta í sögu Eyjunnar, en aðsóknarmet Eyjunnar hafði staðið frá kosningavikunni árið 2013.

„Eyjan bíður upp á fréttir af innlendum og erlendum vettvangi. Þá leika pistlahöfundar stórt hlutverk,“ segir Kristjón Kormákur ábyrgðarmaður Eyjunnar sem stýrir miðlinum ásamt Ara Brynjólfssyni fréttastjóra Pressunnar. Ari segir:

Við höfum reynt að nálgast pólitík á annan hátt en aðrir miðlar og það fellur í kramið hjá lesendum. Eyjan á stóran og tryggan lesendahóp sem stækkar í hverri viku. Við erum þakklát fyrir þessi góðu viðbrögð, svo má ekki má gleyma pistlahöfundum sem eiga sinn þátt í velgengninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt