fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Eyjan

VG langstærst: Miðflokkurinn áfram stærri en Framsókn

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 11. október 2017 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri græn fengi um 30 prósent ef kosið yrði nú og Sjálfstæðisflokkurinn 22 prósent. Þetta kemur fram í könnun Fréttablaðsins sem birt var í morgun.

Miðflokkur Sigmundar Davíðs er með 9 prósent og þá eru Píratar með 8,5 prósent. Er það þremur prósentum lægra en í könnun blaðsins í síðustu viku. Þá er Samfylking með átta prósent og Flokkur fólksins með rúmlega sex prósent.

Viðreisn og Björt framtíð myndu ekki ná manni á þing.

Samkvæmt þessari niðurstöðu væri Vg með 21 þingmann, Sjálfstæðisflokkur 16. Miðflokkur og Píratar fengju sex mann hvor og Samfylking og Framsókn 5. Nánar er fjallað um könnunina hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar