fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Brynjar beðinn um að tjá sig sem minnst

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 3. október 2017 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/DV

Brynjar Níelsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur verið beðinn um að tjá sig sem minnst í kosningabaráttunni. Segir hann á Fésbók að honum skiljist að hann hafi verið tilnefndur til ýmissa jafnréttisverðlauna í ár en um helgina vék Brynjar úr fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður fyrir Sigríði Andersen.

Ég hef verið beðinn um að tjá mig sem minnst fyrir komandi átök og mín helstu verkefni í kosningabaráttunni verða nú kökubakstur og skreytingar,

segir Brynjar og bætir við:

Jafnframt hefur verið óskað eftir því að ég pósti gömlum nektarmyndum af mér, helst fótósjoppuðum. Mýkri verða menn ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar