fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Eyjan

„Það vissu allir að þetta væri ansi tæpt“

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefanía Óskarsdóttir dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands

Stefanía Óskarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segist ekki hissa á tíðindum dagsins, að Framsókn hafi ákveðið að slíta stjórnarmyndunarviðræðum við VG, Pírata og Samfylkingu.

Sú ríkisstjórn hefði aðeins haft eins manns meirihluta, sem væri tæpt, ekki síst vegna ummæla Björns Leví Gunnarssonar þingmanns Pírata, á mbl.is á dögunum, um að hann styddi ekki stjórnarsáttmála sem gengi gegn hans eigin sannfæringu.

„Píratar eru jú einskonar andkerfisflokkur sem vill hrista upp í hlutunum og það hefur líklega haft áhrif í þessum viðræðum. Það vissu allir að þetta væri ansi tæpt. Þá var líka ljóst eftir kosningar að Sigurður Ingi virtist spenntastur fyrir samstarfi VG, Framsóknar og Sjálfstæðismanna og vísaði til breiðrar samstöðu frá vinstri til hægri. Þannig að eitthvað hlýtur framsókn að vera hugsa núna,“ segir Stefanía.

Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri­hreyf­ing­ar­inn­ar græns fram­boðs staðfesti við mbl.is í dag að hún myndi skila stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boði sínu til forseta Íslands í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson

Óttar Guðmundsson skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn og Jón Þorláksson
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann

Jón Guðni Ómarsson: Lánin óhagstæðari ef vextir eru festir út lánstímann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins

Dagur B. Eggertsson: Þurfum að bregðast við gagnrýni Mannréttindadómstólsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur fækkar og okkur fjölgar