fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

Fjarðarlistinn klár í Fjarðarbyggð

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 23:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frambjóðendur Fjarðalistans 2018

Fjarðalistinn, listi félagshyggjufólks í Fjarðabyggð, hélt opinn félagsfund að kvöldi þriðjudagsins 27.
mars.

Tillaga uppstillingarnefndar að skipan framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningar 26. maí nk. var
samþykkt samhljóða. Á listanum eiga sæti 8 konur og 10 karlar.

 

 

 

 

Listann skipa:

1.  Eydís Ásbjörnsdóttir bæjarfulltrúi
2.  Sigurður Ólafsson verkefnastjóri hjá SVN
3.  Hjördís Helga Seljan Þóroddsdóttir umsjónarkennari
4.  Einar Már Sigurðarson skólastjóri
5.  Birta Sæmundsdóttir leiðbeinandi
6.  Magni Þór Harðarson ráðgjafi
7.  Valdimar Másson tónlistarmaður
8.  Esther Ösp Gunnarsdóttir sjálfstætt starfandi
9.  Ævar Ármannsson húsasmíðameistari
10.  Sigríður Margrét Guðjónsdóttir stuðningsfulltrúi
11.  Birgir Jónsson skólastjóri
12.  Wala Abu Libdeh leiðbeinandi
13.  Sigurður Borgar Arnaldsson ölgerðarmaður
14.  Elías Jónsson stóriðjutæknir
15.  Kamma Dögg Gísladóttir umhverfisskipulagsfræðingur
16.  Grétar Rögnvarsson skipstjóri
17.  Almar Blær Sigurjónsson leiklistarnemi
18.  Steinunn Aðalsteinsdóttir fv. kennsluráðgjafi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“