fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Eyjan

Þrettán framboð í borginni – að minnsta kosti

Egill Helgason
Sunnudaginn 8. apríl 2018 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík virðast ætla að verða býsna skrautlegar, sú spá ætlar að ganga eftir að fjöldamargir listar verði í framboði.

Það eru Samfylking og Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn, Framsókn og Píratar. Björt framtíð dettur út, en við bætist Viðreisn. Svo er það Miðflokkurinn, Alþýðufylkingin, Sósíalistaflokkurinn og Flokkur fólksins. Svo er það framboð sem nefnist Höfuðborgarlistinn. Íslenska þjóðfylkingin tilkynnti um helgina að hún ætlaði að bjóða fram í Reykjavík og í dag fréttist af nýju kvennaframboði sem Sóley Tómasdóttir stendur fyrir. Í síðustu borgarstjórnarkosningum leiddi hún lista VG.

Þetta eru alls þrettán framboð – og ekki óhugsandi að fleiri bætist við. Það verður stuð í fjölmiðlunum þegar allt þetta fólk fer að takast á um fylgið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig

Málþæfður minnihluti þarf að átta sig
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann