fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025

Hún keypti egg á eBay fyrir 3.500 krónur – Nú á hún framandi fugl

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 24. janúar 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlotte Harrison var ekki viss hvort að egg sem hún keypti á eBay myndi klekjast eða ekki. Eggið var emúi egg, en emúi er stór ófleygur ástralskur fugl, svipaður strúti. Hún setti eggið í hitakassa og var dugleg að vigta það og snúa því við. 47 dögum eftir að hún fékk eggið þá byrjaði það að klekjast.

„Ég sat þarna í fjóra klukkutíma að skrækja og flauta til að fá hann til að koma út,“

sagði hún við Mirror. Þessi hljóð gerðu það að verkum að unginn tengdist henni sterkum böndum og fékk hann nafnið Kevin.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum er Kevin algjört krútt og örugglega skemmtileg viðbót á heimilið. Fyrir utan þá staðreynd að hann á eftir að verða tæplega tveir metrar á hæð! Emúi er næst stærsti fugl í heiminum, á eftir strúti. Skoðaðu myndirnar af Kevin hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Vilja innleiða launaþak í ensku deildinni – Margir óttast að það skaði deildina rosalega

Vilja innleiða launaþak í ensku deildinni – Margir óttast að það skaði deildina rosalega
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði

Grunaður um kynferðisbrot gegn barni í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Sakfelldur fyrir brot gegn stjúpdóttur – Meint gægjugat á vegg í þvottahúsi var skilnaðarorsök

Sakfelldur fyrir brot gegn stjúpdóttur – Meint gægjugat á vegg í þvottahúsi var skilnaðarorsök