fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Hún keypti egg á eBay fyrir 3.500 krónur – Nú á hún framandi fugl

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 24. janúar 2017 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlotte Harrison var ekki viss hvort að egg sem hún keypti á eBay myndi klekjast eða ekki. Eggið var emúi egg, en emúi er stór ófleygur ástralskur fugl, svipaður strúti. Hún setti eggið í hitakassa og var dugleg að vigta það og snúa því við. 47 dögum eftir að hún fékk eggið þá byrjaði það að klekjast.

„Ég sat þarna í fjóra klukkutíma að skrækja og flauta til að fá hann til að koma út,“

sagði hún við Mirror. Þessi hljóð gerðu það að verkum að unginn tengdist henni sterkum böndum og fékk hann nafnið Kevin.

Eins og sést á meðfylgjandi myndum er Kevin algjört krútt og örugglega skemmtileg viðbót á heimilið. Fyrir utan þá staðreynd að hann á eftir að verða tæplega tveir metrar á hæð! Emúi er næst stærsti fugl í heiminum, á eftir strúti. Skoðaðu myndirnar af Kevin hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna

Eiginmaður þingflokksformanns Sjálfstæðisflokks á bak við umdeildu EXIT-auglýsinguna
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“

Hrafn kryfur þátt Kveiks um njósnir Björgólfs Thors – „Eigum við ekki skilið hærri klassa af glæpamönnum?“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“

Vilhjálmur sár eftir freklega innrás í einkalíf hans – „Dætur mínar tvær eru í viðkvæmri stöðu“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Justin Bieber staddur á Íslandi að taka upp nýja tónlist

Justin Bieber staddur á Íslandi að taka upp nýja tónlist
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Segir þennan daglega vana bestu leiðina til að brenna fitu án þess að fara í ræktina

Segir þennan daglega vana bestu leiðina til að brenna fitu án þess að fara í ræktina